Samstarfsaðilar


Háskólinn á Akureyri

Samstarf er við Háskólann á Akureyri um aðstöðu og ráðgjöf. María Dís Ólafsdóttir er í doktorsnámi við Háskólann tengdu Nanna Lín verkefninu.


Rub23

Laxaroðið sem notað er til tilrauna hjá Nanna Lín teyminu er fengið frá veitingastaðnum Rub23 á Akureyri.


Hnýfill ehf

Laxaroðið sem notað er til tilrauna hjá Nanna Lín teyminu er fengið frá Hnýfil ehf, reykhús og fisksala á Norðurlandi.


Sigrún Design

Sigrún Björk Ólafs­dótt­ir hann­ar tískufatnað og bún­inga und­ir nafn­inu Sigrún Design. Hún notar Nanna Lín prufur, sem eru á tilraunastigi eins og er, í flíkur sem notaðar eru til sýnis á tískusýningum.