Samstarfsaðilar
Hnýfill ehf
Hnýfill ehf
Laxaroðið sem notað er til tilrauna hjá Nanna Lín teyminu er fengið frá Hnýfil ehf, reykhús og fisksala á Norðurlandi.
Sigrún Design
Sigrún Design
Sigrún Björk Ólafsdóttir hannar tískufatnað og búninga undir nafninu Sigrún Design. Hún notar Nanna Lín prufur, sem eru á tilraunastigi eins og er, í flíkur sem notaðar meðal annars til sýnis á tískusýningum.
Griðungr
Griðungr
Griðungr framleiðir vörur úr nautatólg, sem annars myndi fara til spillis, og íslenskum jurtum. Griðungr og Nanna Lín vinna nú saman að þróun smyrsils fyrir fiskleður.