Sigrún Björk Ólafsdóttir hannar tískufatnað og búninga undir nafninu Sigrún Design. Hún notar Nanna Lín prufur, sem eru á tilraunastigi eins og er, í flíkur sem notaðar meðal annars til sýnis á tískusýningum.
Háskólinn á Akureyri
Samstarf er við Háskólann á Akureyri um aðstöðu og ráðgjöf. María Dís Ólafsdóttir er í doktorsnámi við Háskólann tengdu Nanna Lín verkefninu.
Rub23
Laxaroðið sem notað er til tilrauna hjá Nanna Lín teyminu er fengið frá veitingastaðnum Rub23 á Akureyri.
Hnýfill ehf
Laxaroðið sem notað er til tilrauna hjá Nanna Lín teyminu er fengið frá Hnýfil ehf, reykhús og fisksala á Norðurlandi.
Griðungr
Griðungr framleiðir vörur úr nautatólg, sem annars myndi fara til spillis, og íslenskum jurtum. Griðungr og Nanna Lín vinna nú saman að þróun smyrsils fyrir fiskleður.
Nordic Fish Leather
Nordic Fish Leather er eina sútunarverksmiðjan á Íslandi sem framleiðir fiskileður. Þau súta meðal annars laxaroð, steinbítsroð og þorskroð yfir í einstaklega fallegt leður sem fæst í mörgum litum. Leður frá þeim er notað í ýmsan varning um allan heim.